laugardagur, 9. febrúar 2008

Velkomin á nýja Vef-heimilið mitt

Ég ákvað að flytja mig um set í vefheimum. Gamla bloggið var bara ekki að gera sig. Það var niðri í nokkra daga og allar myndir sem við vorum búin að setja inn duttu út og svo er það svo hægvirkt!